fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

8,5 milljarðar fyrir Hojlund

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er opið fyrir því að selja Rasmus Hojlund í sumar, en bara fyrir rétta upphæð.

Danski framherjinn gekk í raðir United frá ítalska liðinu Atalanta fyrir tæpum tveimur árum en hefur ekki tekist að heilla á Old Trafford.

Miðlar á Ítalíu segja að hann gæti snúið aftur til landsins og hefur Hojlund meðal annars verið orðaður við Juventus og Napoli.

Þá segja ítölsku miðlarnir enn fremur að United muni biðja um rúmar 50 milljónir punda fyrir að sleppa Hojlund.

Mikil uppstokkun er framundan á Old Trafford í sumar eftir ömurlegt tímabil. Ruben Amorim hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við frá því hann tók við síðasta haust.

Menn á borð við Antony, Jadon Sancho og Marcus Rashford, sem eru allir úti á láni, verða einnig til sölu og sennilega fleiri til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“