fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Ánægður með nýtt viðhorf leikmannsins eftir gagnrýnina fyrr á tímabilinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 18:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur gefið í skyn að vængmaðurinn Ansu Fati fái mögulega fleiri tækifæri á þessu tímabili.

Flick gagnrýndi Fati fyrr á þessu tímabili en hann var óánægður með viðhorf leikmannsins og hans framlag á æfingum.

Fati var gríðarlegt undrabarn á sínum tíma en meiðsli settu strik í reikninginn og var hann lánaður til Brighton á síðasta tímabili.

Hingað til hefur Fati aðeins spilað fjóra deildarleiki fyrir Barcelona en þá níu leiki í öllum keppnum án þess að skora.

Fati er enn aðeins 22 ára gamall og á framtíðina fyrir sér en hann hefur leikið tíu landsleiki fyrir Spán.

,,Ansu Fati er nú búinn að bæta sig mikið og er að æfa á miklu hærra stigi,“ sagði Flick þegar kom að leikmanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“