fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ánægður með nýtt viðhorf leikmannsins eftir gagnrýnina fyrr á tímabilinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 18:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur gefið í skyn að vængmaðurinn Ansu Fati fái mögulega fleiri tækifæri á þessu tímabili.

Flick gagnrýndi Fati fyrr á þessu tímabili en hann var óánægður með viðhorf leikmannsins og hans framlag á æfingum.

Fati var gríðarlegt undrabarn á sínum tíma en meiðsli settu strik í reikninginn og var hann lánaður til Brighton á síðasta tímabili.

Hingað til hefur Fati aðeins spilað fjóra deildarleiki fyrir Barcelona en þá níu leiki í öllum keppnum án þess að skora.

Fati er enn aðeins 22 ára gamall og á framtíðina fyrir sér en hann hefur leikið tíu landsleiki fyrir Spán.

,,Ansu Fati er nú búinn að bæta sig mikið og er að æfa á miklu hærra stigi,“ sagði Flick þegar kom að leikmanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær