fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 16:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina mun framlengja samning markmannsins David de Gea sem kom til félagsins fyrir tímabilið.

Þetta staðfestir forseti ítalska félagsins, Rocco Comisso, en De Gea verður samningslaus í sumar.

Spánverjinn hefur staðið sig með prýði á Ítalíu undanfarna mánuði en hann var áður lengi á mála hjá Manchester United.

De Gea hefur verið orðaður við þónokkur félög og þar á meðal United en hann er ekki á förum að sögn Comisso.

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili,“ sagði Comisso um framhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“