fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er engin goðsögn hjá Liverpool ef hann ákveður að yfirgefa félagið fyrir spænska stórliðið Real Madrid.

Þetta segir sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Ally McCoist en Trent er mikið orðaður við Real í dag og verður samningslaus í sumar.

Trent er uppalinn hjá Liverpool og hefur spilað þar allan sinn feril en er sagður vilja komast til Spánar í sumar.

Trent kemst ekki á sama stall og aðrir leikmenn ef hann semur við Real í sumar að sögn McCoist en verður líklega þó áfram vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

,,Ef Trent Alexander-Arnold fer til Real Madrid þá þýðir það ekki endilega að hann sé ekki frábær þjónn í sögu félagsins en hann verður aldrei á sama stað og leikmenn eins og Steven Gerrard og Kenny Dalglish – goðsagnir,“ sagði McCoist.

,,Hann verður aldrei goðsögn eins og þeir, jafnvel þó að Gerrard hafi aldrei unnið deildina með félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“