fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Tilbúinn að hjálpa hvaða liði sem er – ,,Þeir geta alltaf hringt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og margra liða, er ekki hættur og er tilbúinn að snúa aftur 70 ára gamall.

Allardyce greinir sjálfur frá en hann hefur ekki verið í starfi síðan 2023 og var það þá stutt stopp hjá Leeds.

‘Stóri Sam’ eins og hann er oft kallaður er til í slaginn á nýjan leik og er að bíða eftir símtalinu hvort það sé frá fyrrum liði sínu Bolton eða öðrum liðum.

,,Ég er tilbúinn að hjálpa hvaða liði sem er, hvort sem það sé í þjálfarastarfi eða í öðru starfi,“ sagði Allardyce.

,,Þetta þyrfti að vera frábært verkefni, þar sem við horfum í sömu átt. Þú hugsar kannski að það sé staðan hjá öllum fótboltaliðum en trúið mér, það er ekki staðan!“

Allardyce var svo spurður út í það hvort hann gæti snúið aftur til Bolton og hafði þetta að segja:

,,Ég held ekki en ef þeir vilja mig þá geta þeir alltaf hringt – ég er búsettur í bænum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“