fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Veit af ‘rottu’ sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla – ,,Höfum hugmynd um hvaðan það kemur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, staðfestir það að það sé ‘rotta’ á meðal leikmanna eða starfsmanna sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla.

Það vakti athygli í vikunni er fjölmiðlar í Bretlandi greindu frá því að Wilson Odobert, leikmaður Tottenham, væri meiddur aftan í læri og myndi missa af leik gegn Frankfurt í Evrópudeildinni.

Þær fréttir komu ekki frá Tottenham en síðar kom í ljós að Odobert er heill heilsu og var á bekknum í 1-1 jafnteflinu við þá þýsku – hann var ónotaður varamaður.

Postecoglou veit að það er einhver í teymi liðsins sem er að blaðra við fjölmiðla – eitthvað sem hann er að sjálfsögðu ekki hrifinn af.

,,Það er engin spurning, rottan er á meðal okkar. Þetta er einhver sem heldur áfram að dæla fréttum í blöðin,“ sagði Postecoglou.

,,Þetta hjálpar okkur ekki, þetta gerir starfið okkar erfðara. Við erum að reyna að halda öllu okkar á milli því við viljum ekki að andstæðingarnir viti liðsvalið fyrir leik.“

,,Það er einhver á meðal okkar sem er að leka þessu til fjölmiðla og við höfum hugmynd um hvaðan það kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Í gær

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Í gær

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik