fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Veit af ‘rottu’ sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla – ,,Höfum hugmynd um hvaðan það kemur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, staðfestir það að það sé ‘rotta’ á meðal leikmanna eða starfsmanna sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla.

Það vakti athygli í vikunni er fjölmiðlar í Bretlandi greindu frá því að Wilson Odobert, leikmaður Tottenham, væri meiddur aftan í læri og myndi missa af leik gegn Frankfurt í Evrópudeildinni.

Þær fréttir komu ekki frá Tottenham en síðar kom í ljós að Odobert er heill heilsu og var á bekknum í 1-1 jafnteflinu við þá þýsku – hann var ónotaður varamaður.

Postecoglou veit að það er einhver í teymi liðsins sem er að blaðra við fjölmiðla – eitthvað sem hann er að sjálfsögðu ekki hrifinn af.

,,Það er engin spurning, rottan er á meðal okkar. Þetta er einhver sem heldur áfram að dæla fréttum í blöðin,“ sagði Postecoglou.

,,Þetta hjálpar okkur ekki, þetta gerir starfið okkar erfðara. Við erum að reyna að halda öllu okkar á milli því við viljum ekki að andstæðingarnir viti liðsvalið fyrir leik.“

,,Það er einhver á meðal okkar sem er að leka þessu til fjölmiðla og við höfum hugmynd um hvaðan það kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær