fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Var boðið risaupphæð fyrir það að stunda kynlíf með heimsfrægum manni – ,,Ég vissi ekki hvað ég átti að segja“

433
Laugardaginn 12. apríl 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Alisha Lehmann sem spilar með liði Juventus á Ítalíu lenti í stórfurðulegu atviki er hún lék með liði Aston Villa á sínum tíma.

Lehmann þykir vera ein fallegasta knattspyrnukona heims en hún er gríðarlega vinsæll á samskiptamiðlinum Instagram.

Lehmann sem kemur frá Sviss hefur oftar en einu sinni lent í því að vera boðið pening í skiptum fyrir kynlíf.

Í eitt sinn ræddi heimsfrægur maður við leikmanninn í Bandaríkjunum og bauð henni 15 milljónir króna fyrir það að stunda kynlíf með sér.

Lehmann kýs að nefna manninn ekki að nafni en talið er að hann tengist knattspyrnuheiminum á einhvern hátt.

,,Ég fékk þessi skilaboð og ég vissi ekki hvað ég átti að segja, þetta er mjög þekktur maður. Ég hafði ekki hitt hann áður en við höfum verið í sama herbergi á ákveðnum viðburði,“ sagði Lehmann.

,,Hann bauð mér talsverðan pening fyrir að stunda kynlíf með sér, ég segi það aftur að þetta er mjög þekktur maður um allan heim.“

,,Ég get ekki sagt ykkur nafnið á honum en að fá þessi skilaboð var ekki beint hvetjandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift