fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Orðaður við stjórastarfið hjá stórliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 19:00

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, er orðaður við áhugavert starf í þýskum fjölmiðlum.

Fabregas er stjóri nýliða Como í Serie A á Ítalíu og er að gera flotta hluti. Er hann með liðið í 13. sæti deildarinnar.

Þetta hefur heillað stærri félög og nú segir þýska blaðið Bild að RB Leipzig skoði það að ráða Spánverjann.

Leipzig, sem hefur verið stórt lið í Þýskalandi undanfarin ár, rak Marco Rose á dögunum og hefur Oliver Glasner hjá Crystal Palace meðal annars verið orðaður við starfið.

Samkvæmt þessum fréttum er hins vegar hugsanlegt að það verði Fabregas sem tekur við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona