fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Vatn á myllu Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á að Florian Wirtz yfirgefi Bayern Levrkusen aukast samkvæmt fréttum frá Þýskalandi.

Þessi 21 árs leikmaður er einn sá mest spennandi í heimi og hefur hann verið lykilmaður í liði Leverkusen undanfarin ár, en liðið er ríkjandi Þýskalandsmeistari.

Samningur Wirtz rennur út eftir rúm tvö ár og samkvæmt fréttum ganga viðræður um nýjan samning illa.

Ýtir það undir að hann fari í sumar en Manchester City og Bayern Munchen hafa bæði mikinn áhuga.

Leverkusen vill þó fá ansi vel greitt fyrir Wirtz, um 130 milljónir punda ef hann á að fara í sumar.

City myndi sennilega ráða betur við þá upphæð en Bayern, en ensku meistararnir sjá hann sem fullkominn arftaka Kevin De Bruyne.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær