fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tíðindi frá Liverpool – Salah verður áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er að skrifa undir nýjan samning hjá Liverpool.

Fabrizio Romano segir frá þessu.

Segir hann samkomulag nánast í höfn, núverandi samningur Salah rennur út í sumar.

Romano segir Virgil van Dijk einnig á barmi þess að skrifa undir.

Þeir tveir verða því áfram en Trent Alexander-Arnold er líklega á förum til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann