fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Ein breyting á liði Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Þorsteins Halldórssonar fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni hefur verið gefið út.

Um mikilvægan leik er að ræða, en þetta eru tvö neðstu lið riðilsins og markmið Íslands að vera á meðal efstu tveggja.

Þorsteinn gerir eina breytingu á liði sínu frá jafntefli við Noreg fyrir helgi, en Alexandra Jó­hanns­dótt­ir kem­ur inn fyr­ir á miðjuna fyr­ir Hildi Ant­ons­dótt­ur. Tók hún út leikbann í síðasta leik.

Fyrri leik liðanna í Sviss lauk með markalausu jafntefli og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Í gær

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“