fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, fyrrum stjóri Manchester United og Ajax, sást í stúkunni í kvöld er lið Roma og Juventus áttust við.

Ten Hag er atvinnulaus í dag en eftir brottrekstur frá United hefur hann ekki fundið sér nýtt félag.

Talið er að Roma sé mögulega að íhuga að ráða Ten Hag sem gerði flotta hluti með Ajax en gengið í Manchester var ekki svo gott.

Hollendingurinn var myndaður í stúkunni í 1-1 jafnteflinu í kvöld en hann yrði þá líklega ráðinn eftir tímabilið.

Claudio Ranieri er í dag stjóri Roma og tók við fyrr á tímabilinu og hefur náð að snúa gengi liðsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni