fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, fyrrum stjóri Manchester United og Ajax, sást í stúkunni í kvöld er lið Roma og Juventus áttust við.

Ten Hag er atvinnulaus í dag en eftir brottrekstur frá United hefur hann ekki fundið sér nýtt félag.

Talið er að Roma sé mögulega að íhuga að ráða Ten Hag sem gerði flotta hluti með Ajax en gengið í Manchester var ekki svo gott.

Hollendingurinn var myndaður í stúkunni í 1-1 jafnteflinu í kvöld en hann yrði þá líklega ráðinn eftir tímabilið.

Claudio Ranieri er í dag stjóri Roma og tók við fyrr á tímabilinu og hefur náð að snúa gengi liðsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi