fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Sérfræðingur varar við ostaskeranum

Pressan
Laugardaginn 12. apríl 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað gerir þú við ostaskerann þegar þú ert búin(n) að nota hann? Læturðu hann liggja á eldhúsborðinu eða þværðu hann?

Þetta getur skipt miklu máli að sögn norska sérfræðingsins Anette Hansen, hjá Matprat. Í samtali við Dagbladet sagði hún að ostaskerinn geti verið sannkölluð bakteríusprengja.

„Þeim mun feitari og rjómakenndari osturinn er, þeim mun meiri leifar geta setið á ostaskeranum. Ef hann liggur lengi og í röku umhverfi, þá getur mygla myndast,“ sagði hún.

Hún ráðleggur fólki að þvo ostaskerann vel og vandlega með uppþvottalegi og heitu vatni eftir notkun og þurrka hann vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann