fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

17 ára en verður einn sá launahæsti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 16:47

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára gamall þá eru allar líkur á því að Lamine Yamal verði einn launahæsti leikmaður Barcelona seinni hluta árs.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo á Spáni en Barcelona vill framlengja samning leikmannsins til ársins 2030.

Um er að ræða einn efnilegasta ef ekki efnilegasta leikmann heims en hann verður 18 ára gamall í sumar.

Mundo Deportivo segir að Yamal muni líklega krota undir á afmælisdeginum og er ekki von á tilkynningu á næstunni.

Yamal myndi þéna jafn mikið og stjörnur Barcelona en nefna má Pedri, Gavi og Raphinha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni