fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 19:21

Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta mark Íslandsmótsins 2025 er komið en Breiðablik er nú að vinna Aftureldingu með einu marki gegn engu.

Það var besti maður síðasta árs, Höskuldur Gunnlaugsson, sem skoraði markið á heimavelli Blika í kvöld.

Staðan er 1-0 þegar þetta er skrifað en Breiðablik fékk vítaspyrnu snemma leiks sem Höskuldur nýtti.

Höskuldur er fyrirliði og einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Blika og byrjar mótið af krafti.

Það er þó nóg eftir af leiknum en Afturelding er að spila sinn fyrsta leik í Bestu deildinni eftir að hafa komist upp á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum