fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Vill fá sex leikmenn til Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 16:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, er á því máli að félagið þurfi að sækja sex leikmenn í sumarglugganum á þessu ári.

Carragher býst við að leikmenn séu að kveðja félagið en Mohamed Salah, Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru allir að verða samningslausir.

Carragher segir að Liverpool þurfi vinstri bakvörð sem geti veitt Andy Robertson samkeppni og þá hafsent sem getur verið til vara fyrir Van Dijk og Konate.

Hann vill einnig fá bæði djúpan og framliggjandi miðjumann sem og vinstri vængmann sem getur skilað svipuðum tölum og Salah.

Að lokum þá vill Englendingurinn fá nýjan framherja inn í sumar en Darwin Nunez hefur alls ekki staðist væntingar eftir komu frá Benfica á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið