fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Vill fá sex leikmenn til Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 16:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, er á því máli að félagið þurfi að sækja sex leikmenn í sumarglugganum á þessu ári.

Carragher býst við að leikmenn séu að kveðja félagið en Mohamed Salah, Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru allir að verða samningslausir.

Carragher segir að Liverpool þurfi vinstri bakvörð sem geti veitt Andy Robertson samkeppni og þá hafsent sem getur verið til vara fyrir Van Dijk og Konate.

Hann vill einnig fá bæði djúpan og framliggjandi miðjumann sem og vinstri vængmann sem getur skilað svipuðum tölum og Salah.

Að lokum þá vill Englendingurinn fá nýjan framherja inn í sumar en Darwin Nunez hefur alls ekki staðist væntingar eftir komu frá Benfica á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Í gær

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar