fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City setti ansi slæmt met í vikunni er liðið mætti Englandsmeisturum Manchester City.

Enskir miðlar vekja athygli á þessu meti en Leicester er að öllum líkindum á leið niður í næst efstu deild.

Eftir 30 leiki er liðið með 17 stig í 19. sætinu og tapaði 2-0 gegn City í vikunni og var það verðskuldað tap.

Þetta var í 25. sinn á tímabilinu þar sem Leicester fær á sig fyrsta mark leiksins sem bætir met Ipswich frá árinu 1995.

Ipswich lenti undir með fyrsta marki 24 sinnum í 38 leikjum það tímabil og fór rakleiðis niður um deild eftir afskaplega slæmt tímabil.

Leicester er þarna að bæta 30 ára gamalt met og er ljóst að starf Ruud van Nistelrooy gæti verið í mikilli hættu eftir frammistöðuna undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“