fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 11:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes, stjóri Everton, setti magnað met í vikunni er hann mætti liði Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni.

Moyes er mikill reynslubolti í ensku úrvalsdeildinni en hann var lengi hjá Everton áður en hann færði sig til liða eins og Manchester United, Sunderland og West Ham.

Moyes var ráðinn til starfa hjá Everton á nýjan leik fyrr á þessu ári og tapaði 1-0 á Anfield í miðri viku.

Skotinn setti met með þessu tapi en hann er sá fyrsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að tapa 20 útileikjum í röð gegn einu liði sem er í þessu tilfelli, Liverpool.

Það hefur svo sannarlega gengið illa hjá Moyes í þessum grannaslag í gegnum árin en hann hóf störf í efstu deild árið 2002.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar