fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 10:00

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, segist hafa gert mistök er hans menn unnu 1-0 sigur á Tottenham á fimmtudag.

Maresca mætti á blaðamannafund í gær en Chelsea spilar við Brentford á sunnudaginn stuttu eftir leikinn við Tottenham.

Ítalinn ákvað að gera mjög varnarsinnaða skiptingu undir lok leiks á fimmtudag og vildi halda út en dómarinn bætti við heilum 12 mínútum – eitthvað sem hann bjóst ekki við.

,,Við sköpuðum nóg af tækifærum í fyrri hálfleik en svo gberði ég mistök því ég breytti til áður en ég sá uppbótartímann,“ sagði Maresca.

,,Þegar ég sá 12 mínútur á skiltinu þá áttaði ég mig á að ég hefði líklega gert mistök að skipta svo snemma. Sem betur fer þá unnum við leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Í gær

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum