fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Rígur á milli Beckham bræðra – Talast ekki við

Fókus
Föstudaginn 4. apríl 2025 11:27

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Synir stjörnuhjónanna David og Victoriu Beckham, Brooklyn og Romeo, eru sagðir eiga í deilum.

Heimildarmenn TMZ segja að það sé rígur á milli þeirra og að þeir talist ekki á vegna kærustu Romeo, Kim Turnbull.

Romeo Beckham and KIm Turnbull
Romeo Beckham og Kim Turnbull. Mynd/IG @VictoriaBeckham

Kim á að hafa átt í stuttu ástarsambandi með Brooklyn fyrir einhverjum árum síðan. En aðrir heimildarmenn segja ósættið ekkert tengjast afbrýðisemi heldur ástæðum Kim fyrir því að vera með enn öðrum Beckham syni.

David Beckham fagnaði nýverið 50 ára afmæli og mættu Romeo og Kim, en hvorki Brooklyn né eiginkona hans, Nicola, létu sjá sig. Sagt er að hjónin ætli ekki að mæta á neinn viðburð þar sem Kim verður.

Brooklyn and Nicola Peltz Beckham
Hjónin Brooklyn og Nicola.

Romeo birti mynd á Instagram frá afmæli föður síns og skrifaði með: „Fjölskyldan er mér allt, elska ykkur öll.“ En að sjálfsögðu var elsti bróðirinn ekki viðstaddur og í upptalningu þeirra sem hann sagðist elska.

Romeo Beckham, family, David Beckham birthday party, Instagram story

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu