fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fyrrum fyrirliði Manchester City segir að það hafi verið erfitt skref að kveðja félagið í janúar.

Walker vildi fá nýja áskorun á ferli sínum og samdi við AC Milan í janúar.

„Ég sagði Guardiola og þeim sem stjórna þarna að ég vildi fá að kveðja alla í matsalnum,“ sagði Walker.

Walker átti von á því að fá að hitta leikmennina en allir starfsmenn félagsins voru boðaðir á staðinn.

„Hann lét því alla starfsmenn félagsins vita, það voru 150 manns þarna sem ég var að kveðja. Þetta var stress fyrir mig, ég talaði við alla í þessari byggingu. Sama hvort það voru kokkarnir, þeir sem þrífa eða hvað sem þú gerðir.“

„Það er kona þarna Emma sem sér um að gefa þér mat og drykki, ég var gráti næst þegar ég var að ræða við hana. Ég heilsaði henni á hverjum degi og gaf henni faðmlag, ég sé þetta fólk ekki aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu