fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 17:00

Oliver Heiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla er á næsta leyti og mun 433.is á næstu dögum birta spá sína fyrir deildina í ár.

Nú er komið að liðinu sem er í 11. sæti, og fellur með Vestra samkvæmt okkar spá, en það eru nýliðarnir í ÍBV, sem unnu Lengjudeildina í fyrra. Frá því á síðustu leiktíð er nýr þjálfari tekinn við, Þorlákur Árnason kominn í stað Hermanns Hreiðarssonar.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur um Bestu deildina, hefur þetta að segja um ÍBV:
Sóknarlega er ég mjög spenntur fyrir þeim, með Oliver Heiðarsson fremstan í flokki, en varnarlega hef ég hins vegar áhyggjur. Heilt yfir eru þeir í raun með slakara lið en í fyrra, búnir að missa menn eins og Vicente Valor og Tómas Bent, og ég er ekki nógu hrifinn af erlendu leikmönnunum sem þeir hafa fengið.

Lykilmaðurinn
Oliver Heiðarsson

Þarf að stíga upp
Alex Freyr Hilmarsson

Hrafnkell Freyr Ágústsson.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt