fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 12:30

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að reyna að fá Liam Delap frá Ipswich í sumar. Daily Mail segir frá.

Framherjinn er eftirsóttur, en hann hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir lið Ipswich, sem stefnir aftur niður í B-deildina.

Delap gekk í raðir Ipswich frá Manchester City í fyrra en stefnir í að hann söðli um á ný.

Liverpool, Chelsea og Newcastle hafa einnig áhuga en United ætlar allavega að vera með í kapphlaupinu.

Delap er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að fara fyrir 40 milljónir punda ef Ipswich mistekst að halda sér uppi, en liðið er 12 stigum frá öruggu sæti sem stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Í gær

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Í gær

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool