fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, fékk tilboð frá Real Madrid fyrir um fjórum árum síðan.

Allegri greinir sjálfur frá þessu en hann vildi ekki yfirgefa Juventus á þeim tíma eftir mörg góð ár hjá félaginu.

Allegri hefur aðeins starfað hjá Juventus frá árinu 2014 en hann var tvisvar ráðinn til félagsins og þá tvisvar rekinn.

Í dag er Ítalinn án félags en hann var látinn fara frá Juventus í fyrra eftir þrjú ár – hann var fyrir það í fimm ár hjá liðinu.

,,Þetta gerðist fyrir kannski fjórum eða fimm árum síðan, ég var í sambandi við Real Madrid en það varð ekkert úr því,“ sagði Allegri.

,,Ég var að sjálfsögðu samningsbundinn Juventus og vildi sýna bæði félaginu og stuðningsmönnunum traust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið