fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ættu Salah og Van Dijk að taka sama skref og Kane?

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, sér það gerasty að tvær stjörnur Liverpool geti gengið í raðir Bayern Munchen í sumar.

Hamann er þarna að tala um sóknarmanninn Mohamed Salah og varnarmanninn Virgil van Dijk sem eru að verða samningslausir.

Um er að ræða tvo af mikilvægustu leikmönnum enska liðsins en þeir eru orðaðir við ýmis félög þessa dagana.

,,Mohamed Salah og Bayern Munchen gæti verið mjög spennandi. Bayern er með Kingsley Coman sem hefur ekki verið upp á sitt besta og Leroy Sane er líklega á förum,“ sagði Hamann.

,,Michael Olise hefur verið spennandi en þeir munu þurfa tvo til þrjá vængmenn fyrir næsta tímabil.“

,,Virgil van Dijk, það eru ekki mörg lið til sem hann myndi ekki styrkja. Það verða fimm eða sex lið sem banka á dyrnar.“

,,Bayern hefur verið í vandræðum varnarlega en virðast nokkuð stöðugir í dag. Ef hanmn er fáanlegur þá snýst þetta um hvar hann vill spila hvort það sé í Mílan eða Munchen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna