fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungstirnið Kendry Paez mun ekki spila með Chelsea á næsta ári en frá þessu greinir Independent.

Um er að ræða 17 ára gamlan strák sem verður 18 ára gamall í maí en hann samdi við Chelsea árið 2023.

Undanfarin tvö ár hefur hann spilað með Independiente del Valle í heimalandinu Ekvador en kemur til Chelsea í sumar.

Strákurinn fær ekki að spila með aðalliði Chelsea næsta vetur og verður líklega lánaður til Strasbourg í Frakklandi.

Þrátt fyrir ungan aldur á Paez að baki 17 landsleiki fyrir Ekvador en hann er miðjumaður og er byrjunarliðsmaður hjá sínu félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær