fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Manchester United vill „næsta Haaland“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. mars 2025 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á meðal félgaga sem vilja austurríska undrabarnið Oghenetejiri Adejenughure í sumar.

Adejenughure er 18 ára gamall framherji og á mála hjá Liefering, B-deildarlið sem er í eigu Red Bull eins og systrafélagið Salzburg í efstu deild.

Einhverjir hafa talað um Adejenughure sem næsta Erling Braut Haaland, til marks um þær væntingar sem gerðar eru til hans.

Adejenughure hefur áður raðað inn mörkum fyrir yngri lið Salzburg og einnig heillað með yngri landsliðum Austurríkis.

United hefur undanfarið lagt áherslu á að fá unga leikmenn fyrir lítinn pening. Má þar nefna Chido Obi Martin og Ayden Heaven frá Arsenal, sem og Sekou Kone.

Það má þó búast við að samkeppni verði um Adejenughure í sumar, en AC Milan og Dortmund eru einnig á meðal áhugasamra félaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær