fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er byrjaður að njóta þess að spila fótbolta á ný eftir erfiða tíma hjá Manchester United.

Enski landsliðsmaðurinn segir sjálfur frá en hann skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa í gær í 3-0 sigri á Preston í enska bikarnum.

Rashford átti erfitt uppdráttar á tímabilinu í Manchester og var því lánaður til Villa út tímabilið í janúar.

,,Þetta er frábær tilfinning, það er alltaf gaman fyrir framherja að skora mörk svo vonandi heldur þetta áfram,“ sagði Rashford.

,,Ég hef verið að koma mér í betra og betra stand og er að spila betri fótbolta síðan ég kom hingað. Ég missti af miklum fótbolta áður en ég kom hingað.

,,Líkamanum líður vel og ég er að njóta þess að spila fótbolta í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna