fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er byrjaður að njóta þess að spila fótbolta á ný eftir erfiða tíma hjá Manchester United.

Enski landsliðsmaðurinn segir sjálfur frá en hann skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa í gær í 3-0 sigri á Preston í enska bikarnum.

Rashford átti erfitt uppdráttar á tímabilinu í Manchester og var því lánaður til Villa út tímabilið í janúar.

,,Þetta er frábær tilfinning, það er alltaf gaman fyrir framherja að skora mörk svo vonandi heldur þetta áfram,“ sagði Rashford.

,,Ég hef verið að koma mér í betra og betra stand og er að spila betri fótbolta síðan ég kom hingað. Ég missti af miklum fótbolta áður en ég kom hingað.

,,Líkamanum líður vel og ég er að njóta þess að spila fótbolta í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið