fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Wrexham getur eytt mjög hárri upphæð næsta sumar ef liðið tryggir sér sæti í næst efstu deild Englands.

Fjallað er um málið í enskum fjölmiðlum en Wrexham er í baráttu um að komast úr þriðju deildinni í Championship.

Eigendur Wrexham eru forríkir en það eru leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem margir kannast við.

Samkvæmt enskum miðlum eru þeir að reka Wrexham með góðum árangri en félagið skilaði þó tapi upp á 2,5 milljónir punda á síðasta ári.

Það þykir vera mjög ásættanlegt og má liðið eyða 36,5 milljónum punda í leikmannakaup á næsta tímabili án þess að brjóta reglur.

Wrexham yrði því alls ekkert fallbaráttu fóður í Championship ef liðið tryggir sér sæti í þeirri deild og gæti eytt svipaðri upphæð og stærstu félög deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær