fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. mars 2025 14:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Holtsós á öðrum tímanum í dag.

Í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að viðbragðsaðilar séu á vettvangi og er Suðurlandsvegur lokaður á meðan vettvangsvinna stendur yfir.

Tildrög slyssins eru í óljós og þá liggja ekki fyrir upplýsingar um hvort fleiri en einn hafi slasast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

500 fjölskyldur fá matarúttekt frá Krónunni og viðskiptavinum

500 fjölskyldur fá matarúttekt frá Krónunni og viðskiptavinum
Fréttir
Í gær

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur