fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Alls ekki viss um að Kane verði byrjunarliðsmaður 2026

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, er á því máli að Harry Kane muni ekki endilega byrja alla leiki Englands á HM á næsta ári.

Kane var nokkuð slakur á síðasta EM með enska landsliðinu og hefur Merson gagnrýnt frammistöðu framherjans þónokkrum sinnum vbegna þess.

Thomas Tuchel tók við Englandi í byrjun árs og er Merson á því máli að Þjóðverjinn hafi litla þolinmæði fyrir slakri frammistöðu – annað en aðrir landsliðsþjálfarar í gegnum tíðina.

,,Að mínu mati, ef þetta er Tuchel á næsta ári á HM og Harry Kane spilar svona, þá fær hann ekki að spila,“ sagði Merson.

,,Svo einfalt er það. Það er ákvörðun Tuchel. Ef hann er eins og hann var í þessum leikjum og á EM – þá er hann í vandræðum.“

,,Tuchel er hér af einni ástæðu, til þess að vinna HM. Hann hefur 18 mánuði til að afreka það. Honum er alveg sama þó hann fari í taugarnar á öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“