fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Alls ekki viss um að Kane verði byrjunarliðsmaður 2026

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, er á því máli að Harry Kane muni ekki endilega byrja alla leiki Englands á HM á næsta ári.

Kane var nokkuð slakur á síðasta EM með enska landsliðinu og hefur Merson gagnrýnt frammistöðu framherjans þónokkrum sinnum vbegna þess.

Thomas Tuchel tók við Englandi í byrjun árs og er Merson á því máli að Þjóðverjinn hafi litla þolinmæði fyrir slakri frammistöðu – annað en aðrir landsliðsþjálfarar í gegnum tíðina.

,,Að mínu mati, ef þetta er Tuchel á næsta ári á HM og Harry Kane spilar svona, þá fær hann ekki að spila,“ sagði Merson.

,,Svo einfalt er það. Það er ákvörðun Tuchel. Ef hann er eins og hann var í þessum leikjum og á EM – þá er hann í vandræðum.“

,,Tuchel er hér af einni ástæðu, til þess að vinna HM. Hann hefur 18 mánuði til að afreka það. Honum er alveg sama þó hann fari í taugarnar á öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona