fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Breiðablik er Meistari meistaranna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 18:09

Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 1 KA
1-0 Hans Viktor Guðmundsson(’32, sjálfsmark)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson(’34, víti)
3-0 Tobias Thomsen(’40)
4-1 Ásgeir Sigurgeirsson(’83)

Breiðablik er Meistari meistaranna árið 2025 eftir leik við KA sem fór fram á Kópavogsvelli í dag.

Íslandsmeistararnir skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleiknum sem tryggðu sigur gegn núverandi bikarmeisturum.

Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eina mark KA í viðureigninni en hann klóraði í bakkann undir lok leiks.

Veðrið var svo sannarlega ekki upp á marga fiska og áttu lið í erfiðleikum með að spila góðan fótbolta á mörgum köflum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig