fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Mariano Diaz er loksins búinn að skora mark en hann er landsliðsmaður dómíníska lýðveldisins.

Diaz og hans menn spiluðu við Púertó Ríkó í vináttulandsleik í vikunni þar sem Diaz komst á blað í fyrsta sinn í langan tíma.

Diaz er 31 árs gamall sóknarmaður sem spilaði með Real Madrid en hann hafði ekki skorað mark í 1,135 daga.

Leikmaðurinn var síðast á mála hjá Sevilla í efstu deild á Spáni en er í dag án félags og fáanlegur á frjálsri sölu.

Þetta var fyrsti keppnisleikur leikmannsins síðan í apríl 2024 er hann lék með Sevilla gegn Barcelona í efstu deild á Spáni.

Síðasta mark Diaz kom árið 2022 en hann var þá leikmaður Real og skoraði gegn Cadiz í febrúar það ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona