fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Mariano Diaz er loksins búinn að skora mark en hann er landsliðsmaður dómíníska lýðveldisins.

Diaz og hans menn spiluðu við Púertó Ríkó í vináttulandsleik í vikunni þar sem Diaz komst á blað í fyrsta sinn í langan tíma.

Diaz er 31 árs gamall sóknarmaður sem spilaði með Real Madrid en hann hafði ekki skorað mark í 1,135 daga.

Leikmaðurinn var síðast á mála hjá Sevilla í efstu deild á Spáni en er í dag án félags og fáanlegur á frjálsri sölu.

Þetta var fyrsti keppnisleikur leikmannsins síðan í apríl 2024 er hann lék með Sevilla gegn Barcelona í efstu deild á Spáni.

Síðasta mark Diaz kom árið 2022 en hann var þá leikmaður Real og skoraði gegn Cadiz í febrúar það ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“