fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Evanilson hefur tjáð sig um sitt erfiðasta augnablik í fótboltanum en það kom árið 2018.

Þessi 25 ára gamli leikmaður yfirgaf þá Fluminese í heimalandinu Brasilíu til að gera lánssamning við Samorim í Slóvakíu.

Munurinn á veðrinu var of mikill fyrir Evanilson sem var svo tveimur árum seinna seldur til Tombense í Brasilíu.

Eftir góða dvöl hjá uppeldisfélaginu Fluminese á lánssamningi frá Tombense var Evanilson keyptur til Porto þar sem hann skoraði 37 deildarmörk í 96 leikjum.

Ferillinn hefur aðeins verið á uppleið síðan þá en hann er í dag leikmaður Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég yfirgaf 40 gráður i Rio til að fara í mínus fimm gráður – ég hafði aldrei upplifað svona á ævinni. Það var mjög erfitt að aðlagast,“ sagði Evanilson.

,,Ég gat ekki klárað fyrstu æfinguna því það var of kalt, ég skildi ekki mikilvægi þess að vera í hönskum. Eftir æfingu þá setti ég hendurnar í heitt vatn því ég var nánast frosinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik