fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Evanilson hefur tjáð sig um sitt erfiðasta augnablik í fótboltanum en það kom árið 2018.

Þessi 25 ára gamli leikmaður yfirgaf þá Fluminese í heimalandinu Brasilíu til að gera lánssamning við Samorim í Slóvakíu.

Munurinn á veðrinu var of mikill fyrir Evanilson sem var svo tveimur árum seinna seldur til Tombense í Brasilíu.

Eftir góða dvöl hjá uppeldisfélaginu Fluminese á lánssamningi frá Tombense var Evanilson keyptur til Porto þar sem hann skoraði 37 deildarmörk í 96 leikjum.

Ferillinn hefur aðeins verið á uppleið síðan þá en hann er í dag leikmaður Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég yfirgaf 40 gráður i Rio til að fara í mínus fimm gráður – ég hafði aldrei upplifað svona á ævinni. Það var mjög erfitt að aðlagast,“ sagði Evanilson.

,,Ég gat ekki klárað fyrstu æfinguna því það var of kalt, ég skildi ekki mikilvægi þess að vera í hönskum. Eftir æfingu þá setti ég hendurnar í heitt vatn því ég var nánast frosinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“