fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum

433
Sunnudaginn 30. mars 2025 08:00

Hrafnkell Freyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, var getur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Það var komið inn á landsleiki Íslands á dögunum, tvö slæm töp gegn Kósóvó. Kjartan fylgdi liðinu eftir úti á vegum Stöðvar 2 Sport.

video
play-sharp-fill

Strákarnir okkar hafa fengið mikla gagnrýni og vakti upplegg Arnars Gunnlaugssonar í seinni leiknum furðu hjá mörgum. Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var til að mynda í miðverði.

„Þetta er bara einhver glórulausasta ákvörðun sem hefur verið tekin. Framherjinn þeirra er mjög erfiður. Risastór og góður að halda bolta. Hann var farinn að hlaupa inn fyrir því hann var farinn að spotta bara þvílíka veikleika hjá okkur,“ sagði Hrafnkell um þetta.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
Hide picture