fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, vonar að félagið horfi til erkifjenda sinna í Everton í leit að eftirmanni Virgil van Dijk.

Óvíst er hvort Van Dijk verði áfram hjá félaginu næsta vetur en hann verður samningslaus í sumar.

Það er ekki algengt að leikmenn skipti úr Liverpool í Everton og öfugt en Hamann telur að hinn enski Jarrad Branthwaite sé fullkominn arftaki Hollendingsins.

,,Það er langt síðan einhver leikmaður skipti á milli Everton og Liverpool – ég veit það var talað um Anthony Gordon nýlega sem er með tengingu við þá bláu,“ sagði Hamann.

,,Nicky Barmby tók þetta skref á sínum tíma en ég held að munurinn á liðunum sé svo stór í dag að það sé skiljanlegt ef hann færir sig yfir.“

,,Þegar kemur að Jarrad Branthwaite, ef Liverpool hefur áhuga á honum þá mun félagið finna lausn á þessu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári