fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Gæti farið í fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika.

Frá þessu greina spænskir miðlar en sagt er að Ancelotti hafi viljandi falið ákveðin gögn frá ríkinu til að forðast það að borga eina milljón evra í skuld.

Um er að ræða atvik sem er um tíu ára gamalt eða þegar Ancelotti var hjá Real árið 2015.

Þessi 65 ára gamli Ítali neitar þessum ásökunum og segist ekki sekur en viðurkenndi að sama skapi að hafa borgað of lítinn skatt árið 2014.

Ancelotti segist ekki hafa brotið nein lög ári seinna en málið er nú á leið fyrir framan dómstóla.

Ef Ancelotti finnst sekur gæti hann þurft að sitja inni í einhvern tíma en það kemur í ljóst á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“