fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Gæti farið í fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika.

Frá þessu greina spænskir miðlar en sagt er að Ancelotti hafi viljandi falið ákveðin gögn frá ríkinu til að forðast það að borga eina milljón evra í skuld.

Um er að ræða atvik sem er um tíu ára gamalt eða þegar Ancelotti var hjá Real árið 2015.

Þessi 65 ára gamli Ítali neitar þessum ásökunum og segist ekki sekur en viðurkenndi að sama skapi að hafa borgað of lítinn skatt árið 2014.

Ancelotti segist ekki hafa brotið nein lög ári seinna en málið er nú á leið fyrir framan dómstóla.

Ef Ancelotti finnst sekur gæti hann þurft að sitja inni í einhvern tíma en það kemur í ljóst á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag