fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 10:00

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kenan Yildiz, leikmaður Juventus, fékk að heyra það frá fyrrum stjóra liðsins, Thiago Motta, sem var rekinn fyrr í mánuðinum.

Yildiz hefur spilað 41 leik og skorað sex mörk á þessu tímabili fyrir Juventus en var ekki alltaf í lykilhlutverki hjá þeim ítalska.

Blaðamaðurinn Sandro Sabatino fjallar nánar um málið en hann segist hafa heimildir fyrir því að Motta hafi eitt sinn verið mjög ósáttur með þann tyrknenska.

Yildiz er aðeins 19 ára gamall og er mikið efni en hann hefur þurft að spila á vængnum, í tíunni og þá sem framherji.

,,Á ákveðnum tímapunkti þá var Yildiz ekki lengur á blaði hjá Motta. Þetta er ungur leikmaður sem þurfti að leysa margar stöður,“ sagði Sabatini.

,,Það gerðist líka á æfingum. Eitt sinn þá sagði Motta við hann: ‘Hver heldurðu að þú sért? Þú ert ekki Messi.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári