fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Er lang launahæsti leikmaðurinn á Englandi – Salah kemst ekki nálægt toppsætinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er lang launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en þetta kemur fram í lista L’Equipe í Frakklandi.

Haaland er nýbúinn að framlengja samning sinn við Manchester City og þénar nú 500 þúsund pund á viku.

Það er töluvert meira en maðurinn í öðru sætinu en það er liðsfélagi Haaland, Kevin de Bruyne, sem fær 432 þúsund pund á viku.

Það eru svo tveir aðilar sem deila þriðja sætinu eða Mohamed Salah hjá Liverpool og Casemiro hjá Manchester United.

Báðir leikmenn fá 376 þúsund pund á viku en þeir Raheem Sterling og Marcus Rashford klára topp fimm listann og eru á 349 þúsund pundum á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag