fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann

433
Föstudaginn 28. mars 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski framherjinn Harry Kane er einn kynþokkafyllsti knattspyrnumaðurinn í þýska boltanum, samkvæmt könnun sem var framkvæmd á meðal um 5 þúsund kvenna þar í landi.

Fjallað er um þetta í Þýskalandi í dag og kemur fram að Kane, sem spilar fyrir Bayern Munchen, hafi endað í fjórða sæti. Joshua Vagnoman hjá Stuttgart var kosinn sá kynþokkafyllsti.

Í umfjölluninni er rætt við sérfræðing í þessum efnum, hana Anne Sofie Koktved.

„Harry Kane hefur klassískt útlit sem er vinsælt í Þýskalandi. Hann er þroskaður, tryggur og sjálfsöruggur, eitthvað sem mörgu finnst heillandi. Ef þú bætir því við fjölskyldugildi hans og leiðtogahæfni ertu með ansi góðan heildarpakka,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag