fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Er líka orðaður við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Rigg, 17 ára gamall miðjumaður Sunderland í ensku B-deildinni, er orðaður við Manchester United í ensku miðlum.

Rigg hefur spilað nokkuð stóra rullu fyrir Sunderland á leiktíðinni, en það er útlit fyrir að liðið sé á leið í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Þá skoraði Rigg í sigri enska U-19 ára landsliðsins gegn Portúgal á dögunum og var það ekki til að minnka áhugann á honum.

Hann hefur undanfarna daga verið orðaður við Everton og West Ham til að mynda, en nú er sagt að United sé einnig á eftir þessum efnilega leikmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“