fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Þrír menn ákærðir fyrir stórhættulega líkamsárás með kylfu á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 19:30

Krambúðin á Borgarbraut. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír karlmenn, einn fæddur 1989, annar árið 2000 og sá þriðji árið 1997, hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás.

Mennirnir eru sakaðir um að hafa í félagi veist að manni fyrir utan Krambúðina við Borgarbraut á Akureyri, með ítrekuðum höggum og spörkum tveggja mannanna, en sá þriðji sló brotaþola þrisvar með kylfu.

Brotaþoli beinbrotnaði við árásina og hlaut mar og skrámur víðsvegar á líkamann.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyi þann 2. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Í gær

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda
Fréttir
Í gær

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist