fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Þrír menn ákærðir fyrir að kveikja í Teslu lögreglumanns

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem héraðssaksóknari hefur höfðað gegn þremur mönnum fyrir íkveikju á Tesla-bíl. Mennirnir eru fæddir árið 2005, 2002 og 1998. Þeir bera allir erlend nöfn og íslenska kennitölu.

DV hefur ákæruna undir höndum en samkvæmt frétt RÚV um málið var um að ræða bíl lögreglumanns en íkveikjan átti sér stað við Rekagranda í Reykjavík þann 17. ágúst árið 2023.

Einn maðurinn er ákærður fyrir að reyna að kveikja í bílnum gegn greiðslu að fjárhæði 100 þúsund krónur. Annar maður er ákærður fyrir að skipuleggja brotið og fá áðurnefnda manninn til að kveikja í. Sá þriðji er ákærður fyrir að hafa farið með manni númer tvö á vettvang öðru sinni til að kveikja í bílnum og eyðileggja hann, en tvær tilraunir þurfti til að eyðileggja bílinn.

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsviðinu krefst rúmlega hálfrar milljónar króna í bætur vegna skemmdarverksins og Vörður tryggingar sem bætti tjónið krefst rúmlega 2,7 milljóna króna í bætur frá mönnunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Steingrímur neyddur af „ónafngreindum mönnum“ til að reka fyrirtæki – Hlaut fangelsisdóm og 213 milljón króna sekt

Steingrímur neyddur af „ónafngreindum mönnum“ til að reka fyrirtæki – Hlaut fangelsisdóm og 213 milljón króna sekt
Fréttir
Í gær

Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum

Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dr. Gunna brá heldur betur í brún þegar hann kom heim

Dr. Gunna brá heldur betur í brún þegar hann kom heim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“