fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Stórliðin látin vita af því hversu mikið þau þurfa að borga í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen er til í að selja Florian Wirtz í sumar fyrir rétta upphæð samkvæmt nýjustu fréttum frá Þýskalandi.

Þessi 21 árs gamli leikmaður er einn sá eftirsóttasti í heimi og hefur hann verið orðaður við bæði Bayern Munchen og Manchester City undanfarið.

Sky í Þýskalandi segir að Þýskalandsmeistarar Leverkusen hafi sett verðmiða upp á rétt rúmlega 100 milljónir punda á leikmanninn fyrir sumarið.

Það kemur enn fremur fram að Bayern hafi þegar sett sig í samband við fulltrúa Wirtz en enn fremur að Pep Guardiola, stjóri City, sé gríðarlegur aðdáandi leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“