fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mourinho baunaði á 19 ára strák – ,,Kom mér í smá uppnám“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, varnarmaður Chelsea, hefur opnað sig um samband hans og Jose Mourinho hjá félaginu á sínun tíma.

Zouma var flottur undir stjórn Mourinho hjá Chelsea en hann fékk Frakkann til félagsins aðeins 19 ára gamlan.

,,Ég man ekki í hvaða leik þetta var en við vorum að tapa 3-1 á útivelli,“ sagði Zouma við RMC.

,,Daginn eftir þá kom Mourinho að mér og dró mig inn á skrifstofu. Hann spurði mig hvort að ég væri í lagi, ég sagði já og hann endurtók spurninguna.“

,,Ég sagði já aftur og hann svaraðI með því að segja mér að ég hafi verið glataður um helgina. Hann var það hreinskilinn. Það kom mér í smá uppnám en ég vildi svara á vellinum um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal