fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bara sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar undir á sunnudag þegar Ísland og Kosóvó mætast í seinni leik liðanna. Heimaleikur Íslands fer þá fram á Spáni.

Ísland tapaði fyrri leiknum 2-1 í gær þar sem liðið lék í fyrsta sinn undir stjórn Arnar Gunnlaugssonar.

Þorkell Máni Pétursson stjórnarmaður KSÍ var í viðtali á Bylgjunni í morgun og benti á það að miklir fjármunir eru undir með því að vera í B-deild.

„40-50 milljónir sem við verðum af ef við vinnum ekki einvígið,“ sagði Máni en tapi liðið einvíginu fer það niður í C-deild.

Íslenska landsliðið á að vera betra en lið Kosóvó en lélegur seinni hálfleikur í gær varð liðinu á falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi