fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Iwobi og Ola Aina leikmenn Nígeríu voru ekkert sérstaklega sáttir þegar þeir mættu í verkefni með landsliðinu um helgina.

Aina og Iwobi eru saman í herbergi en voru hissa og pirraðir á því að þar væri bara eitt rúm.

Þeir félagar höfðu lítinn áhuga á því að liggja saman í rúmi.

„Það hlýtur að vera hægt að taka þau í sund því annars sef ég á gólfinu,“ sagði Iwobi um málið.

Aina fannst þetta hins vegar bara fyndið. „Þetta er byrjað Alex, ekki kyssa mig, ekki kyssa mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar