fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane 32 ára leikmaður Al-Nassr frá Senegal og eiginkona hans Aisha Tamba hafa eignast sitt fyrsta barn saman.

Samband þeirra hefur vakið athygli en þau giftu sig fyrir rúmu ári síðan þegar Tamba varð 18 ára gömul.

Hún kláraði skólagöngu sína áður en hún flutti til Mane í Sádí Arabíu.

Þau hafa nú eignast sitt fyrsta barn saman en þrettán ára aldursmunur er á parinu.

Mane er fyrrum leikmaður Liverpool en hann átti farsælan feril á Englandi áður en hann elti seðlana til Sádí Arabíu.

Þau skírðu dóttur sína um helgina í Senegal og fékk hún nafnið Animata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona