fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Stakk mann í öxlina fyrir utan heimili sitt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. mars 2025 19:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann vegna lífshættulegrar líkamsárásar sem framin var þriðjudagskvöldið 5. júlí árið 2022, fyrir utan heimili ákærða. Er honum gefið að sök að hafa stungið þar mann í vinstri öxl með hnífi. Hlaut árásarþolinn opið sár á bakvegg brjóstkassa.

Árásarþolinn krefst þriggja milljóna króna í miskabætur.

Fyrirtaka verður í málinu við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 27. mars næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“