fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 13:30

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Motta, stjóri Juventus, er enn með fullt traust frá stjórn félagsins.

Cristiano Giuntoli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, segir frá þessu. Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð stórt og er dottið úr Meistaradeildarsæti.

3-0 tap varð niðurstaðan gegn Alberti Guðmundssyni og félögum í gær, þar sem Íslendingurinn skoraði.

„Thiago Motta verður áfram. Við komumst í gegnum þennan erfiða kafla saman,“ sagði Giuntoli eftir leik í gær.

Motta tók við Juventus í sumar eftir að hafa náð flottum árangri með Bologna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf